Fígó er fundinn
Chihuahua hundurinn sem lýst var eftir hér á vef Víkurfrétta í morgun er kominn í leitirnar. Hann gaf sig fram við eigendur skömmu eftir að tilkynning um hvarfið var sett inn á vef Víkurfrétta.
Chihuahua hundurinn sem lýst var eftir hér á vef Víkurfrétta í morgun er kominn í leitirnar. Hann gaf sig fram við eigendur skömmu eftir að tilkynning um hvarfið var sett inn á vef Víkurfrétta.