Mosi er týndur
Hann Mosi er grár og hvítur fress og hefur ekki komið heim í nokkra daga. Hann býr í Leirdalnum í Innri-Njarðvík. Hann er frekar stór, loðinn norskur skógarköttur. Hann á að vera með hvíta og bláa ól. Þeir sem hafa séð hann eða eru með hann í heimsókn geta haft samband í síma. 896-4020