50 tónlistaratriði á Ljósanótt

Í fundargerð kemur fram að á Ljósanótt hafi myndlistarsýningar hafi verið 30 talsins, hljómsveitir um 50 talsins, 3 leikhópar hafi sýnt verk sín og að boðið hafi verið upp á 3 bókmenntaatriði.
Á fundinum þakkaði ráðið Valgerði Guðmundsdóttur og samstarfsmönnum hennar fyrir þeirra framlag til Ljósanætur. Jafnframt hvetur ráðið bæjaryfirvöld til að leggi aukna fjármuni í næstu Ljósanótt.