Æsur selja heimilispoka
Lionsklúbburinn ÆSA í Njarðvík eru að hefja sitt 15 starfsár. Fjáöflun til líknarmála er stór þáttur í starfi Lionsklúbbsins ÆSU. Fjáröflunarátkið hefst með árlegri pokasölu. ÆSU konur ganga í hús og bjóða heimilsipoka og plastfilmur - nauðsynjahlutir á hverju heimili.Suðurnesjamenn hafa ávalt tekið vel á móti ÆSU og er það vona þeirra að svo verði einnig nú.
Eins og áður segir rennur ágóði af sölunni til líknarmála, segir í frétt frá Æsu.
Eins og áður segir rennur ágóði af sölunni til líknarmála, segir í frétt frá Æsu.