Fréttir

Miðvikudagur 9. apríl 2003 kl. 09:35

Ágætis hiti í dag

Gert er ráð fyrir sunnan 10-18 m/s, hvassast við austurströndina, en lægir smám saman vestan til þegar líður á daginn. Skýjað en úrkomulítið norðaustanlands, en annars rigning eða skúrir. Hiti víða 5 til 10 stig, en allt að 15 stiga hiti norðaustan til.