Alþingismenn óska Árna bata

Eins og margir vita hefur Árni glímt við erfið veikindi undanfarin misseri þannig að hann hefur ekki getað sinnt þingstörfum. Hann hefur setið á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá árinu 1991 fyrst í Reykjaneskjördæmi og síðar í Suðurkjördæmi.