Átta á hraðferð

Þá voru tveir teknir á brautinni, sá sem hraðar ók var á 110 við Vogaveg þar sem hámarkshraði er 70.
Í gær voru eigendur sex bifreiða boðaðir með ökutæki sín í skoðun vegna vanrækslu þar á. Í nótt voru svo númer átta bifreiða klippt af þeim vegna þess að vátrygging var fallin úr gildi.