Bilun í aðalæð hitaveitunnar
Vegna bilunar í aðalæð hjá HS Veitum má búast við þrýstingsfalli í veitukerfinu norðan Bolafótar í Njarðvík.
Íbúar Reykjanesbæjar ( Keflavíkur- og Njarðvíkurhverfi), Garðs og Sandgerðis mega búast við truflunum af þessum völdum.
Vonast er til að viðgerð ljúki á næstu klukkustundum.