Brennur í öllum sveitarfélögum á gamlárskvöld

Stór brenna í sunnan við Innri-Njrðavík við svokallaðan Kamb. Kveikt í kl. 20:00.
Lítill brenna á milli Heiðargils og Hringbrautar. Kveikt í kl. 21:00.
Sandgerði:
Stór brenna sunnan við íþróttasvæði Reynis. Kveikt í kl. 20:00
Garður:
Stór brenna við íþróttsvæði Gerðahrepps (gamli malarvölurinn) Kveikt í kl. 20:30.
Lítill brenna í fjörunni fyrir norðan Réttaholt í Garði. Kveikt í kl. 20:00
Vogar:
Lítill brenna norður af íþróttamiðstöðinni í Vogum. Kveikt í kl. 20:30.
Grindavík:
Bæjarbrenna á nýjum framtíðarstað vestan við Litlu bót. Kveikt kl. 20:00