Fréttir

Föstudagur 10. mars 2000 kl. 13:14

Brennuvargur í Keflavík

Brennuvargur fór um Keflavík í nótt og bar eld að þremur bifreiðum. Slökkviliðið réð niðurlögum eldsins. Í öllum tilvikum eru bílarnir ónýtir. Ekki er vitað hver þarna var á ferð.