Fréttir

Breytingar í nefndum
Miðvikudagur 16. janúar 2008 kl. 09:36

Breytingar í nefndum

Steinþór Jónsson og Sigríður J. Jóhannesdóttir skipta á formannsembættum í tveimur nefndum á vegum Reykjanesbæjar samkvæmt því er fram kom á bæjarstjórnarfundi í gær. Steinþór hefur verið formaður Umhverfis- og skipulagsráðs en verður nú formaður Íþrótta- og tómstundaráðs í stað Sigríðar sem tækur sæti Steinþórs í USK. Þau voru bæði sjálfkjörin.
Þá var sú breyting í Fræðsluárði að Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir og Hrefna Gunnarsdóttir koma inn í stað Margrétar Sæmundsdóttur og Magneu Guðmundsdóttur.