Þriðjudagur 17. apríl 2001 kl. 23:03
Dansað á götum

Stemmningin í Reykjanesbæ er hreint ótrúleg þessar mínúturnar. Bílalestir keyra um götur og fólk ræður sér vart af gleði í Njarðvík.Þessi bílalest ók framhjá höfuðstöðvum Víkurfrétta í hjarta Njarðvíkur nú kl. 23:00 Gleðin var mikil eins og sjá má.
Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson