Fréttir

Mánudagur 22. nóvember 2010 kl. 14:11

Drengurinn fundinn

Fimmtán ára gamall drengur sem Lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir fyrr í dag er kominn fram.