Fréttir

Sunnudagur 10. mars 2002 kl. 00:28

Ein líkamsárás - annars rólegt

Ráðist var á vegfaranda fyrir utan veitingastað í Keflavík að morgni laugardags. Árásin var tilkynnt lögreglu eftir að þolanidnn hafði leitað til læknis. Meiðsl reyndust minniháttar og lögreglu tókst ekki að hafa hendur í hári árásarmannsins.Að öðru leiti var laugardagurinn rólegur hjá lögreglunni í Keflavík og fátt fréttnæmt gerðist.