Enn á nagladekkjum

Ökumaður bifreiðar var kærður fyrir að nota ekki bílbelti við aksturinn og í annarri bifreið var farþegi kærður fyrir að nota ekki bílbelti.
Einn var kærður fyrir akstur bifreiðar á nagladekkjum.
Seinnipart nætur voru þrír ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut, sá sem hraðast ók var mældur á 129 km hraða þar sem leyfður hraði er 90 km.
Vf-mynd úr safni