Laugardagur 17. mars 2007 kl. 13:45
Færð að spillast

Færð hefur spillst nokkuð á Reykanesbraut og á vegum milli þéttbýlisstaða á Reykjanesi vegna ofankomu og hálku. Skyggni er lélegt og er vegfarendum bent á að fara varlega og haga akstri í samræmi við aðstæður.
Á þessu korti Vegargerðinnar má sjá aðstæður kl. 13:33. Blái liturinn á veginum táknar hálku, sá guli hálkubletti