Farþegum fjölgar
Samtals komu rúmlega 116,8 þúsund farþegar til landsins um Keflavíkurflugvöll fyrstu þrjá mánuði ársins, borið saman við rúmlega 109,2 þúsund farþega í janúar–mars. Fram kemur í Hagvísum Hagstofunnar, að þetta sé aukning um 6,9%.
Samtals komu rúmlega 116,8 þúsund farþegar til landsins um Keflavíkurflugvöll fyrstu þrjá mánuði ársins, borið saman við rúmlega 109,2 þúsund farþega í janúar–mars. Fram kemur í Hagvísum Hagstofunnar, að þetta sé aukning um 6,9%.