Fréttir

Fimm fóru of hratt
Laugardagur 25. mars 2006 kl. 09:58

Fimm fóru of hratt

Lögreglan í Keflavík stöðvaði fimm ökumenn í gær fyrir of hraðan akstur.  Tveir þeirra voru stöðvaðir í gærkvöldi fóru nokkuð greitt, annar á 128 km og hinn á 122 km, þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km.