Mánudagur 17. febrúar 2003 kl. 13:49
Fjögur göt á skrokki flutningaskipsins

Samkvæmt fyrstu skoðun kafara á skrokki flutningaskipsins, sem tók niðri í innsiglingunni til Grindavíkur í hádeginu, þá virðast vera fjögur lítil göt við vélarrúm skipsins. Engin hætta er talin vera á olíuleka frá skipinu.