Þriðjudagur 19. mars 2002 kl. 23:15
Fjör á pöllunum í Keflavík

Það var mikið fjör og stemmning á meðal áhorfenda í Keflavík í kvöld þegar heimamenn lögðu Hauka og tryggðu sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik. Hilmar Bragi var á hliðarlínunni með myndavélina og fangaði stemmninguna í húsinu...