Glitský yfir Reykjanesbæ í morgun

Litadýrðin þykir minna á þá liti sem sjá má í hvítu lagi sem er innan á sumum skeljum, eða svonefnt perlumóðurlag í perluskeljum), og eru þau því stundum nefnd perlumóðurský.
Í kuldakastinu framundan myndast kjöraðstæður fyrir glitský og norðurljós og hugsar eflaust margur ljósmyndarinn sér gott til glóðarinnar um helgina.
Myndband af skýinu er komið hér inn á vefsjónvarp VF.
Mynd. Glitský yfir Reykjanesbæ í morgun. VF-mynd: Ellert Grétarsson.