Fréttir

Góð þátttaka í safnahelgi
Mánudagur 14. mars 2011 kl. 11:11

Góð þátttaka í safnahelgi

Suðurnesjamenn kynntu sér fjölbreytta flóru safna á Suðurnesjum um nýliðna helgi þegar þar fór fram svokölluð safnahelgi á Suðurnesjum. Auk hefðbundinna safna var víða opið hús hjá handverks- og listafólki sem bauð fólki að fylgjast með við listsköpun sína og var með handverk og listmuni til sölu.


VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson