Goshætta í Trölladyngju

„Eftir tvær festur þar sem sprengja þurfti í sundur á tæplega 900 metra dýpi, þá er búið að bora framhjá því sem skilið var eftir í holunni og holan er nú orðin um 1.200 metra djúp, borinn fer síðan í Trölladyngju.“
Forborun í Trölladyngju er lokið en vegna hás hitastigs í efstu jarðlögum og þar með goshættu komst borin einungis í 30 metra í stað 70 metra. „Boruð hefur verið ein skolvatnshola sem er nauðsynlegt vegna háhitaborunar, sem tókst ágætlega og nú er önnur slík í farvatninu.“, sagði Júlíus í samtali við VF. „Eftir tvær festur þar sem sprengja þurfti í sundur á tæplega 900 metra dýpi, þá er búið að bora framhjá því sem skilið var eftir í holunni og holan er nú orðin um 1.200 metra djúp, borinn fer síðan í Trölladyngju.“
Forborun í Trölladyngju er lokið en vegna hás hitastigs í efstu jarðlögum og þar með goshættu komst borin einungis í 30 metra í stað 70 metra. „Boruð hefur verið ein skolvatnshola sem er nauðsynlegt vegna háhitaborunar, sem tókst ágætlega og nú er önnur slík í farvatninu.“, sagði Júlíus í samtali við VF.
Frá Trölladyngju fyrr í vetur.
Víkurfréttamyndir: Oddgeir Karlsson