Hallgrímskirkja í Keflavík í Simpsons þætti
Í nýjasta Simpsons þættinum sem sýndur var vestanhafs á dögunum sést í plakat af Hallgrímskirkju og undir stendur Keflavík. Það virðist því vera sem teiknarar þáttanna vinsælu hafi aðeins ruglast í ríminu og haldið að kirkjan væri í Keflavík en ekki í Reykjavík. Fá þessu er sagt á Nútímanum og má lesa nánar um málið þar.