Handtóku innbrotsþjófa í Garðinum

Vitni sáu til nokkra pilta hlaupa frá staðnum. Síðar um nóttina voru höfð afskipti af tveimur piltum, 15 og 16 ára, sem viðurkenndu að hafa brotist inn í félagi við þrjá aðra pilta.
Kl. 03:45 var tilkynnt að búið væri að brjóta rúðu í útidyrahurð verslunarinnar Samkaup í Garði.Ekki hafði verið farið inn í verslunina.