Hlýjast á Garðskagavita

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Hægviðri og skýjað með köflum. Vaxandi suðaustanátt síðdegis, 13-18 m/s og rigning í kvöld. Heldur hægari sunnanátt í nótt og skúrir. Hiti 10 til 16 stig að deginum.
Af vef Veðurstofunnar. Kortið sýnir veðrið síðdegis í dag.