Hollywood á heiðinni?

Í frétt Vísis er m.a. haft eftir Halli að ráðgert sé að aðstaða verði í nokkrum byggingum á svæðinu, þar á meðal einu flugskýli. „Þetta verður aðstaða í hæsta gæðaflokki. Risa stórt rými, hljóðeinangrað, vítt til veggja, engar súlur og bara frábær aðstaða til kvikmyndagerðar þar sem menn koma inn með sín tæki og tól.“
www.visir.is