Hugulsemi í verki

Þannig var að Andri Steinn átti afmæli um daginn. Þegar hann sendi félögum sínum boðskort í afmælið ákvað hann að biðja þá um að sleppa því að koma með afmælisgjöf en koma með pening í staðinn sem hann ætlaði að gefa Íþróttafélaginu NES til styrktar srarfsemi félagsins. Andri Steinn mætti síðan á æfingu hjá félaginu 16.jan. sl. og afhenti félaginu 3.750 kr.