HVAR RÍS NÝJI LEIKSKÓLINN?
Reykjanesbær hefur óskað eftir 4500 fermetra lóð á mótum Krossmóa og Vallarbrautar, undir leikskólabyggingu. Skipulags- og byggingarnefnd telur lóðina óheppilega vegna nálægðar við nýjan miðbæ og bendir á lóð við Vallarbraut 8-10.