Fréttir

Hvassviðri í dag
Þriðjudagur 28. júní 2011 kl. 09:10

Hvassviðri í dag

Veðurhorfur við Faxaflóa í dag

Norðaustan 5-13 m/s og skýjað með köflum. Sums staðar hvassari í vindstrengjum við fjöll í dag. Hægar í nótt og á morgun, einkum inn til landins. Hiti 9 til 15 stig.