Hvöss norðaustanátt á morgun
Gengur í austan, 8-15 m/s eftir hádegi með rigningu eða slyddu. Hiti 0 til 5 stig. Vaxandi norðaustanátt á morgun, 15-23 kringum hádegi og sums staðar enn hvassara í vindstrengjum síðdegis. Él, einkum norðantil og hægt kólnandi veður.