Ingibjörg Ósk valin fegurðardrottning Suðurnesja

Í öðru sæti var Guðrún Halldórsdóttir og í því þriðja var Margrét Valdimarsdóttir. Magna M. Baldursdóttir var kjörin ljósmyndafyrirsæta Suðurnesja og K-sport stúlka var kjörin Ingibjörg Ósk Jóhannsdóttir. Bláa Lónsstúlkan var kjörin Guðrún Halldórsdóttir og Lífsstílsstúlkan var kjörin Sunna Björg Reynisdóttir. Una Dís Fróðadóttir var valin vinsælasta stúlkan.
Myndin: Ingibjörg Ósk Jóhannsdóttir fegurðardrottning Suðurnesja 2004. VF-ljósmynd/Tobías Sveinbjörnsson.