Fréttir

Innbrot í Garði
Sunnudagur 20. febrúar 2005 kl. 10:26

Innbrot í Garði

Tilkynnt var um þjófnað úr húsi í Garði á fimmta tímanum í morgun. Hafði einhver óboðinn farið þar inn og haft á brott með sér þrjár  myndavélar, videótökuvél, sherryflösku og peningabuddu. Húsið var ólæst.