Fréttir

Innbrot í Holtaskóla
Sunnudagur 15. október 2006 kl. 14:46

Innbrot í Holtaskóla

Rétt rúmlega fjögur í nótt var tilkynnt um innbrot í Holtaskóla í Keflavík.  Farið hafði verið inn í skólann með því að spenna upp glugga.  Engu virðist hafa verið stolið en rótað hafið verði til víða.  Nokkrar skemmdir voru unnar.  Ekki er vitað hver var hér að verki.