Fréttir

Innbrot í tölvuverslun í Keflavík
Föstudagur 11. október 2002 kl. 08:42

Innbrot í tölvuverslun í Keflavík

Tilkynnt var um innbrot í tölvuverslunina Samhæfni Tæknilausnir um kl. 1:30 í nótt. Hins vegar virðist sem engu hafi verið stolið. Lögreglan í Keflavík fer með rannsókn málsins.Annars var rólegt á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík í nótt að sögn sögn Ægis Ágústssonar, varðstjóra.