Jarðskjálfti fannst vel í Grindavík
Jarðskjálfti upp á 2,6 stig varð kl. 13:22 skammt VSV af Grindavík. Skjálftinn fannst greinilega í Grindavík.
Skjálftinn er stakur en mjög rólegt hefur verið á jarðskjálftamælum á Reykjanesskaganum síðasta sólarhringinn.