Fréttir

Jólablað Víkurfrétta 2021
Miðvikudagur 15. desember 2021 kl. 19:18

Jólablað Víkurfrétta 2021

Jólablað Víkurfrétta er komið út. Hér er rafræna útgáfan en prentaða útgáfan fer í dreifingu í fyrramálið, fimmtudagsmorgun, og verður komin á alla okkar helstu dreifingarstaði um hádegi.

Jólablaðið í ár er hvorki fleiri né færri en 96 síður og uppfullt af fjölbreyttu, vönduðu og skemmtilegu efni – njótið.