Karlar leystu konurnar af

Í Húsasmiðjunni var verslunarstjórinn sjálfur, Árni Júlíusson, frammi á kassa og sinnti þeim afgreiðslum sem þurfti. Þannig var það víðar, sem karlar gengu í störf þeirra kvenna sem fóru úr vinnunni kl. 14:08. Meðfylgjandi mynd var tekin í Húsasmiðjunni í gærdag.