Keflvíkingar með nýjan baráttusöng

Þeir gáfu sér þó tíma til að setjast inn í hljóðver Geimsteins og tóku þar upp nýjasta baráttusönginn.
Lagið er „lauslega byggt“ á slagaranum Walk this Way með Aerosmith og Run DMC og á án nokkurs vafa eftir að hljóma hátt í Sláturhúsinu á morgun þegar strákarnir takast á við góðkunningja sína í CAB Madeira.
VF-mynd/Þorgils