Fréttir

Fimmtudagur 25. febrúar 2010 kl. 12:22

Kvennakvöldi frestað

Kvennakvöldi sem vera átti hjá Máli og myndum í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu