Fréttir

Lagðir af stað til Hafnar
Þriðjudagur 6. júní 2006 kl. 10:01

Lagðir af stað til Hafnar

Fjórmenningarnir eru lagðir af stað frá Kirkjubæjarklaustri áleiðis til Hafnar í Hornafirði. Í dag verða hjólaðir 201 kílómetrar. Nýr morgunpistill frá köppunum er kominn inn á vefhlutann okkar, www.vf.is/hjolad.

Víkurfréttir hvetja fyrirtæki og einstaklinga til að taka þátt í verðugu verkefni og leggja málefninu lið með framlagi inn á söfnunarreikninginn við Sparisjóðinn í Keflavík. Númer hans er 1109-05-411115 og kennitalan er 610269-3389.