Leitað eftir bílveltu, fundust heima

Vitni sáu þá hverfa út í myrkrið, en slæmt veður var á slysstað og mikið slabb á veginum.
Eftir að leitað hafði verið um hríð náðist í ökumanninn sem hafði komist til síns heima í Grindavík, ómeiddur. Mennirnir voru engu að síður fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar.