Ljósanótt sett í morgun

Áður en að blöðrusleppingum kom var hið klassíska Ljósanæturlag sungið af viðstöddum undir stjórn Nylon, Steinþórs Jónssonar, formanns Ljósanæturnefndar, og Árna Sigfússonar, bæjarstjóra, sem mætti með gítarinn í tilefni dagsins og spilaði undir. Ljósanæturhelgin er þar með hafin í áttunda sinn.
Mynd: Frá setningu Ljósanætur í morgun. VF-mynd: elg