Fréttir

  • Martin er fundinn
    Flugstöðvarsvæðið séð úr lofti.
  • Martin er fundinn
Mánudagur 10. nóvember 2014 kl. 10:00

Martin er fundinn

Lögreglan þakkar öllum sem komu að leitinni.

Þýski ferðamaðurinn, Martin Werner Kohl, sem Lögreglan á Suðurnesjum hefur leitað að er fundinn. Martin átti bókað far úr landi í gærmorgun en skilaði sér ekki. Síðast var vitað um ferðir hans nærri Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gærmorgun.

Öllum sem veittu lið við leitina er þakkað kærlega fyrir aðstoðina.