Með hass á brautinni
Ungur maður var stöðvaður af lögreglu á Reykjanesbrautinni aðfaranótt sunnudags. Á honum fannst svolítið af hassi. Maðurinn var yfirheyrður og játaði að eiga hassið. Málið telst upplýst.
Lögreglan í Keflavík og á Keflavíkurflugvelli hafa verið í samstarfi á sviði fíkniefnamála og upplýst nokkur mál á undanförnum vikum.
Lögreglan í Keflavík og á Keflavíkurflugvelli hafa verið í samstarfi á sviði fíkniefnamála og upplýst nokkur mál á undanförnum vikum.