Með sól og salt frá Bahama

Skipið heitir Morreborg og er138 metrar að lengd og um 6540 brúttótonn. Það fór síðan til Hafnarjarðar til að ljúka losun en að sögn hafnarstarfsmanna er algengt að stór skip komi fyrst til Keflavíkur af öryggisástæðum. Það er gert til að létta skipin en höfnin í Keflavík er um 9-10 metrar að dýpt en Hafnarfjarðarhöfn aðeins 8 metrar.