Miðvikudagur 1. mars 2000 kl. 13:46
Meira salt!

Saltfiskframleiðsla Suðurnesjamanna er mikil á landsvísu og það má m.a. merkja af tíðum komum saltflutningaskipa til Suðurnesja. Þetta risastóra skip, Fossnes frá Noregi, var í Keflavík um helgina og losaði hundruð tonna af salti.