Fréttir

Meiri úrkoma á jóladag
Sunnudagur 25. desember 2011 kl. 10:20

Meiri úrkoma á jóladag

Veðrið á jóladag

Suðvestan 8-15 m/s og él eða dálítil snjókoma. Frost 0 til 7 stig.