Fréttir

Fimmtudagur 7. febrúar 2002 kl. 08:54

Náðug nótt hjá löggunni

Nóttin var róleg hjá lögreglunni í Keflavík og ekkert markvert í fréttum að sögn Sigurðar Bergmann, varstjóra hjá lögreglunni.Mikil hálka er víða á götum Suðurnesja en engin vandræði hafa skapast vegna þess. Lögreglan er þó ekki alltaf kölluð til þegar smá pústrar verða í umferðinni, en minniháttar „nudd“ er ekki óalgengt í færð eins og nú er.