Ný staða í Varnarliðsmálinu?

Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, telur líklegra að áhrifin verði á hinn veginn; gamlar herstöðvar séu ekki svarið við hryðjuverkum, áherslur Bandaríkjamanna verði endurskoðaðar á allt annan veg. Steingrímur segir óviðeigandi að tengja þessi mál saman, en frá þessu er greint á ruv.is.